Skýrsla um notkun Tungutorgs fyrsta árið

(29. mars 2008 – 31. mars 2009)



Skýrslan er einnig fáanleg sem Word-skjal eða PDF
Vefþjónn Tungutorgs var opnaður fyrir almennan og ókeypis aðgang á Internetinu 29. mars 2008 á kynningarfyrirlestri Stefáns Briem í Norræna húsinu í Reykjavík. Vefþjónninn hefur starfað nánast óslitið allt þetta tímabil að undanskildum 12 sólarhringum dagana 11. mars – 23. mars 2009 en þá var hann óvirkur vegna vélarbilunar. Yfirlit yfir notkun Tungutorgs er sett hér fram í fimm töflum.

Veffang Tungutorgs er http://www.tungutorg.is



Tafla 1. Fjöldi verka (þýðing og mörkun) og meðaltími á verk


Tungutorg hefur þetta fyrsta ár skilað til notenda vélrænum þýðingum af fjórum tegundum auk mörkunar á íslenskum texta. Alls eru það fimm tegundir verka:


tegund verks

fjöldi verka

hlutfall

meðaltími á verk (s)

enska => íslenska

131779

50,0 %

1,069

íslenska => enska

85918

32,6 %

3,596

íslenska => danska

32951

12,5 %

3,194

íslenskur texti => mark

12001

4,5 %

2,158

esperanto => íslenska

1082

0,4 %

0,617

samtals

263731

100,0 %

2,205



Tafla 2. Aðsókn að Tungutorgi eftir mánuðum

ár

mánuður

fjöldi verka

meðalfjöldi á dag

2008

apríl

16248

542

2008

maí

11679

377

2008

júní

10169

339

2008

júlí

4751

258

2008

ágúst

7834

253

2008

september

20277

676

2008

október

27764

896

2008

nóvember

31873

1062

2008

desember

25990

838

2009

janúar

37725

1217

2009

febrúar

42950

1534

2009

mars

24091

1268




Tafla 3. Fjöldi verka eftir löndum/svæðum


Samkvæmt IP-tölum dreifast notendur Tungutorgs þetta fyrsta ár á 69 lönd (eða svæði) í fimm heimsálfum.


land/svæði

fjöldi

Ísland

241731

Bandaríki Norður-Ameríku

4973

Bretland

3725

Evrópusambandið, setur

3104

Danmörk

2456

Noregur

967

Svíþjóð

900

Ungverjaland

826

Spánn

453

Víetnam

451

Kanada

451

Suður-Kórea

448

Holland

388

Belgía

266

Indland

202

Brasilía

189

Taíland

175

Ástralia

159

Chile

155

Japan

147

Finnland

135

Kína

131

Mexíkó

116

Senegal

109

Þýskaland

106

Samein. arabísku furstadæmin

95

Frakkland

95

Litháen

92

Sviss

92

Pólland

85

Ítalía

74

Rússland

74

Írland

72

Úkraína

37

Tyrkland

36


land/svæði

fjöldi

Austurríki

29

Lettland

20

Nýja-Sjáland

17

Portúgal

15

Færeyjar

14

Ísrael

11

Argentína

10

Venesúela

9

Lúxemborg

8

Nepal

8

Perú

8

Slóvakía

7

Slóvenía

6

Trínidad og Tóbagó

5

Malasía

5

Rúmenía

5

Liechtenstein

4

Hong Kong

4

Eistland

3

Moldavía

3

Búlgaría

3

Hvítarússland

3

Tékkland

3

Gana

2

Saudi-Arabía

2

Kostaríka

2

Kambódía

2

Ekvador

2

Taívan

1

Kólumbía

1

Kenýa

1

Kirgisistan

1

Singapúr

1

Kúveit

1



Tafla 4. Tegundir verka innan þeirra 40 landa/svæða þar sem notkun er mest.


land/svæði

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

samtals

Ísland

125854

78529

28346

1043

7959

241731

Bandaríkin

931

1066

28

6

2942

4973

Bretland

440

711

2544

4

26

3725

Evrópusambandið, s.

1095

1469

520

3

17

3104

Danmörk

762

745

923

3

23

2456

Noregur

312

291

358


6

967

Svíþjóð

248

478

161

4

9

900

Ungverjaland

319

500

2


5

826

Spánn

258

123

12

3

57

453

Víetnam




451

451

Kanada

163

281

1

1

5

451

Suður-Kórea

448





448

Holland

64

317

1

2

4

388

Belgía

77

185

4



266

Indland

20

180


1

1

202

Brasilía

61

61



67

189

Taíland

55

59



61

175

Ástralía

38

119


1

1

159

Chile

57

92


3

3

155

Japan

35

104

5


3

147

Finnland

69

48

17


1

134

Kína

2



1

128

131

Mexíkó


5



111

116

Senegal

70

39




109

Þýskaland

55

32



19

106

Frakkland

25

55


2

13

95

Samein. arab. furstad.

3

90

1


1

95

Litháen

7

85




92

Sviss

49

29

14



92

Pólland

21

20



44

85

Ítalía

26

46

1


1

74

Rússland

64



2

8

74

Írland

15

56

1



71

Úkraína

37





37

Tyrkland

26

10




36

Austurríki

8

19

2



29

Lettland

11

6



3

20

Nýja-Sjáland

4

13




17

Portúgal

5

10




15

Færeyjar

5

2

6


1

14


Tafla 5. Fjöldi verka eftir fjölda orða í frumtexta þýðingar/mörkunar


fjöldi orða

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

1

59688

28672

14809

441

8330

2

11908

7885

2693

84

262

3

6425

6799

2087

152

301

4

4937

5586

1733

64

431

5

3781

4415

1395

42

650

6

3245

3536

1105

33

763

7

2658

2924

872

15

493

8

2316

2400

709

20

267

9

1939

1931

575

15

97

10

1742

1604

483

8

25

11– 20

10528

8330

2416

66

115

21– 30

4975

3106

1046

28

40

31– 40

2671

1656

606

17

24

41– 50

1811

1180

462

14

18

51–100

5347

3197

1150

52

61

101–150

2841

1370

427

13

35

151–200

1883

766

188

8

14

201–250

1312

367

92

6

12

251–300

990

138

59

2

6

> 300

521

36

27

0

1

mesti fjöldi

430

339

354

272

309



Reykjavík, 1. apríl 2009


Stefán Briem

stbr@simnet.is